Monday, March 10, 2014

Agi Aðlögun Barnabækur barnabókmenntir barnamenning Dewey Efniviður Einhverfa Elstu börnin Endurnýta

Þegar sólin er pensill og jörðin strigi « Laupur
Ég elska sólina, ekki bara vegna þess að hún vermir eða vegna þess að henni fylgir oft heiður himinn og glatt sinni. Heldur einmitt vegna andstæðu hennar, veröld skugganna. Ég get setið daginn út og inn og fylgst með skuggum. Horft á ljósbrotin í stofunni hjá mér, á gangstéttum, á húsunum sem standa næst mér. Í sundi syndi ég á tíma ekki ferðir. Það er vegna skugganna. Það er til að ég geti í næði horft á hvernig ljósið brotnar á handleggjunum, horft á glitrandi bubbles möskva, séð bylgjur endurkastast á botni laugarinnar, horft á margfeldisáhrifin. bubbles Að hlusta á eigin andadrátt og hverfa inn í heim ljósbrotsins það er hámark sundferðarinnar.
Ég er ekki símakona, á ekki nútíma síma með myndavél innbyggðri. Er reyndar helst aldrei með síma á mér, hvað þá að mitt gamla skrapatól sé með myndavél. En í gær þá upplifði ég eitt þessara andartaka þar sem ég hefði viljað vera með myndavél, jafnvel nútímalegan myndsíma. En einhverveginn svona hefði myndin litið út.
Lítil drengur flatmagar á leikskólalóð, styður hökuna við bolta, kroppurinn límdur á jörðina. Í hendi viðarteinungur og pappi. Hann klemmir pappírinn um viðarteinunginn, snýr á ýmsa vegu, myndar nýtt og nýtt skuggavarp. Á jörðunni birtast fiðrildi, blóm og eitthvað sem enginn veit. Nokkrar mínútur, einbeittur, slakur, í djúpri upplifun. Sólin er pensilinn, jörðin striginn. Það sem gerist þar á milli, hugmyndarflug og ímyndunarafl. Gátan um HVAÐ EF á stundina.
Leita að: Nýlegar færslur Fullorðin má ekki snerta mig 10. mars 2014 Ögrandi hegðun barna er áskorun 8. mars 2014 Vita leikskólakennarar ekki að þeir eru að kenna lestur? 6. mars 2014 Bandamenn leikskólans foreldrar 4. mars 2014 Óstaðlaðir leikskólar 21. febrúar 2014 Gluggi inn í leikskólastarf 3. desember 2013 Hvað gera leikskólakennarar? 3. desember 2013 Flokkar Velja flokk Barnabækkur Börn og vísindi Ditten og datten Foreldrasamstarf Frumkvöðlar Kynjafræði leikskólakennaranám leikskólapólitík Leikur Lýðræði Mat Námsvið Rannsóknir Reggio Emilia Saga leikskólans Sérþarfir barna Sjálfbærni Skapandi starf Stefnur Stærðfræði Uncategorized Yngstu börnin Sarpur mars 2014 febrúar 2014 desember 2013 júní 2013 apríl 2013 mars 2013 febrúar 2013 janúar 2013 október 2012 september bubbles 2012 maí 2012 apríl 2012 Orðaský
Agi Aðlögun Barnabækur barnabókmenntir barnamenning Dewey Efniviður Einhverfa Elstu börnin Endurnýtanlegur efniviður erindi Foreldrar frumkvöðlar Furmkvöðlar Grunnþættir menntunar Kubbar Kynjafræði leikskólapólitík Leikskólastarf Leikur Lestur ljósmyndun Lýðræði bubbles Mat Myndband Rannsóknir Reggio Emilia Saga leikskólans Skapandi Stefnur Sérþarfir barna Sögugerð Trú Trúmál Uppeldisfræðileg skráning Vinátta Vísindasmiðja Yngstu börnin Ég Tækni Innskráning Færslur með RSS -veitu Athugasemdir með RSS WordPress.org Áhugavert efni Af hverju er síður farið út að leika með stelpur Ljósheimar – vefur leikskólans Aðalþings um ljós og leik Vefur um þróunarverkefni ð Ljósheimar sem styrkt var af sprotasjóð menntamálaráðuneytisins 2010-2011. Flokkar Velja flokk Barnabækkur Börn og vísindi Ditten og datten Foreldrasamstarf Frumkvöðlar Kynjafræði leikskólakennaranám leikskólapólitík Leikur Lýðræði bubbles Mat Námsvið Rannsóknir Reggio Emilia Saga leikskólans Sérþarfir barna Sjálfbærni Skapandi starf Stefnur Stærðfræði Uncategorized Yngstu börnin


No comments:

Post a Comment